Óðinn skilur núna betur hvers vegna einn besti leikmaður góða liðsins er svona glaður með að greiða skattana sína.
Rétt eins og hagvöxtur hefur verið vanmetinn er mögulegt að hann verði ofmetinn í fjárlögum stjórnvalda. Hagfræðingur ...
Ofvöxtur stjórnsýslu ríkisvaldsins gerir að verkum að það er býsna auðvelt að spara í ríkisrekstrinum. Slíkt aðhald er ...
Ætla má að norska fyrirtækið Visma hafi greitt 638 milljónir króna fyrir 51% hlut í íslenska hátæknisprotanum Payday sumarið ...
Nýsköpunar- og tæknifyrirtækið GreenFish hefur þróað líkan sem getur spáð fyrir, með góðri nákvæmni, um staðsetningu, magn og ...
„Uppskriftin hefur varðveist í þúsund ár vegna þess að hún gekk á milli kynslóða frá móður til dóttur,“ segir Páll Edwald, ...
Þingmenn Framsóknar og Flokks fólksins vilja stofna ríkisfyrirtæki um raforkueldsneytisframleiðslu. Skemmtidagskráin á ...
Í Banda­ríkjunum hafa bankar eins og Bank of America dregið úr þeim skorðum sem settar voru um græna fjár­mögnun fyrir ein­hverjum árum. Banda­rískir bankar hafa einnig dregið úr al­manna­tengslum í ...
Sala á fólksbílum hefur dregist saman um 40% á milli ára, samkvæmt tölfræði Samgöngustofu. Þegar rýnt er í tölfræði ...
Kopar er notaður í æðimargt, meðal annars í rafmagnstæki, eins og tölvur. Sérfræðingar BHP Group Ltd. sem er stærsta ...
„Af þessum tveimur dæmum er ljóst að stíga þarf mjög varlega til jarðar þegar breyta á framkvæmd sem getur haft töluvert ...
Fyrsti dagur Jóhanns Más hjá Wolt hófst 2. september síðastliðinn. Þar áður starfaði hann hjá Lava Cheese sem fjármálastjóri ...